David Hasselhoff hefur engu gleymt

Það eru nú komin 13 ár síðan David Hasselhoff  (63) hljóp síðast í rauðu sundskýlunni um strendurnar í Kaliforníu og 27 ár frá því að hann spretti með rauða sundholtið fyrst. Þó að mörg ár eru liðin, þá virðist sem Hoffinn hefur engu gleymt og var hann í þrusuformi við á setti nýju Baywatch kvikmyndinni.

 

Sjá einnig: Pamela Anderson: „Ég er læknuð“

Fleiri frægir leikarar eru í aðalhlutverkum í endurgerðinni, eins og Zac Effron og Dwane The Rock Johnson, sem leikur einmitt Micth Buchanon sjálfan.

Sjá einnig: Munið þið eftir Nicole Eggert úr Baywatch? – Hér er hún í dag! – Myndir

 

 

 

3279B7F500000578-3505536-image-a-90_1458710370492

3279B42D00000578-0-image-a-48_1458709377724

Sjá einnig: Fyrrum Baywatch leikkona gefur út tónlistarmyndband – Myndband

3279B94E00000578-0-image-a-82_1458709895639

3279B55100000578-0-image-a-54_1458709452715

3279BAAA00000578-0-image-a-86_1458709931305

3279BADA00000578-0-image-a-80_1458709885362

Screen Shot 2016-03-23 at 13.55.33

SHARE