Demi Lovato nakin í tónlistarmyndbandi

Demi Lovato (23) gladdi fylgjendur sína á Instagram með ljósmyndum sem teknar voru fyrir nýtt tónlistarmyndband hennar.

Hún skrifaði á Twitter í vikunni

Ég skrifaði og tók upp #BodySay fyrir nokkrum vikum og mig langaði að þið mynduð heyra það strax… Hver er tilgangurinn með því að bíða lengur.

Sjá einnig: Demi Lovato ætlaði að hætta á Twitter og Instagram

Hún segir að hægt sé að ná sér í lagið á Apple Music og á Spotify.

Demi hætti nýlega með kærasta sínum til nokkurra ára, Wilmer Valderrama,  og byrjaði tónleikaferðalagið sitt Future Now með Nick Jonas í vikunni, en hana langar samt að deila boðskap sínum um að vera ánægður með líkama sinn með aðdáendum sínum, þar sem hún hefur sjálf lengi átt erfitt með að elska sjálfa sig.

35D7BD9200000578-3669291-image-m-19_1467347620026

35D7BD8600000578-3669291-image-m-18_1467347592273

35D7BD8A00000578-3669291-image-m-20_1467347753776

35D7BD7D00000578-3669291-image-m-21_1467347810024

35CD015900000578-3669291-image-a-16_1467347583873

SHARE