Demi Lovato og Wilmer Walderrama hætt saman

Þau höfðu verið saman í 6 ár en gáfu út tilkynningu á Instagram reikningum sínum að þau hefðu endað samband sitt og væru betur sett sem vinir. Söngkonan Demi Lovato (23) og leikarinn Wilmer Valderrama (36) segja að þú munu alltaf koma til með að styðja hvort annað í framtíðinni.

Sjá einnig: Demi Lovato tekur Hello á sviði

Þau byrjuðu saman þegar Demi var aðeins 18 ára gömul og eru 13 ár á milli þeirra. Ekki er langt síðan Ellen DeGeneres spurði Demi í þætti sínum, hvort að brúðkaup væri ekki í vændum en hún sagði að það væri ekki ennþá kominn hringur á fingur hennar. Þau litu út fyrir að vera mjög ástfangin á öllum þeim myndum sem birst hafa af þeim upp á síðkastið, en ákváðu sambandsslitið í sameiningu.

Sjá einnig: Demi Lovato tók mikla áhættu þegar hún klæddist þessu

34E78FE400000578-0-image-a-21_1465010269667

for1

CjVZt-tWkAAS85w

o-demi-lovato-wilmer-valderrama-facebook

SHARE