Demi Moore óþekkjanleg í Los Angeles

Demi Moore (52) hefur litið óaðfinnanlega út í áratugi og hún hefur haldið því fram að hún hafi ekki farið lýtaaðgerðir. Hvernig hún fer að þessu vitum við ekki, en Demi vakti heldur betur athygli á fimmtudaginn þegar hún mætti á viðburð í Los Angeles og fólk fannst hún alls ekki líkjast sjálfri sér lengur.Screen Shot 2015-06-01 at 3.41.36 PM

Demi mætti á Seedling Launch partý en lýtalæknirinn Tony Youn sagði í samtali við Radar Online: „Demi lítur út fyrir að hafa farið í margar lýtaaðgerðir á andliti sínu. Mér sýnist hún hafa látið fylla upp í kinnar sínar til að gera þær stinnari.“

SHARE