Disney kastalar sem þú getur leigt – Myndir

Disney myndir njóta mikilla vinsælda og er nýjasta mynd Disney Frozen skólabókardæmi um velgengni þeirra. Flestir sækja hina heimsþekktu Disney garða þegar þau vilja upplifa ævintýraheima Disney en nú er hægt að leigja sér kastala líka þeim sem eru í teiknimyndum þeirra.

Slúðurtímaritið People.com tók saman nokkur hús víða um heim sem líkjast húsakynnum Disney prinsessa.

 

SHARE