Við elskum fallegt hár en stundum koma þeir morgnar sem hreinlega enginn tími er til að leggja of mikinn metnað í hárið. Þessar þrjár greiðslur eru eru svo ofureinfaldar að allar geta gert þær. Athuga skal samt að oft getur verið betra að vera með örlitla liði í hárinu áður en þú gerir í þig greiðslu, því það gerir geriðsluna bæði fallegri og auðveldara verður að setja hárið upp.

Sjá einnig: Fullkomin hárgreiðsla á 5 sekúndum – Myndband

 

SHARE