DIY: Búðu til þinn eigin andlitshreinsi

Hérna er sniðug leið til þess að útbúa andlitshreinsi sem ekki er stútfullur af allskonar aukaefnum, sem varla er hægt að bera fram án þess að hiksta. Hreinsivörur fyrir andlit eru yfirleitt ekki ódýrar þannig að útbúa þennan andlitshreinsi getur einnig sparað manni fáeinar krónur. Sem er alltaf plús.

Sjá einnig: DIY: Stimplaðu snöggvast á þig augnskugga

[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/buzzfeedtopknot/videos/954975357908515/”]

SHARE