DIY: Gerðu símahulstur með límbyssu

Svona getur þú gert þitt eigið símahulstur og notað til þess límbyssu. Til verksins þarftu smjörpappír, límband, límbyssu og jafnvel litað sprey, ef þú vilt lita hlustrið eftir eigin smekk.

Sjá einnig: Hannaðu þitt eigið símahulstur

https://www.klippa.tv/watch/5XgbWbxWkMBfBnF

 

SHARE