Þetta getur verið skemmtileg og persónulegt listaverk fyrir fjölskylduna upp á vegg, eða fallegar gjafir handa vinum og vandamönnum.  Þú þarft blindramma eða þykka viðarplötu í þeirri stærð sem þú óskar eftir. Eins og sést hérna í þessu myndbandi virkar afar auðvelt og skemmtilegt að gera með fjölskyldunni.

 

Eina sem þig vantar til að byrja er:
Velja  mynd
Þunnan ljósritunarpappír 80 gr
Lím
Lakk
Blindramma eða við
Svamp pensla
Gamla tusku eða klút

 

SHARE