Einfalt heimalagað andlitskrem sem mun minnka hrukkurnar þínar til muna. Ekki eyða miklum pening í að kaupa þér hrukkukrem, þar sem þú getur valið þér nátturlega og örugga vöru í staðinn með því að útbúa hana sjálf/ur.

Sjá einnig: Heimagert hrukkukrem – Sléttari húð á 7 dögum

Það eina sem þú þarf til þess að búa þér til þitt eigið hrukkukrem er:

1 Matskeið Vaseline

1 Matskeið möndluolía

1 Eggjarauða

1 Matskeið hunang

1 Þroskað avacado

simple-homemade-face-cream-that-will-effectively-reduce-your-wrinkles-1

Mýktu Vaseline við vægan hita, stappaðu avakado mjög vel og blandaðu öllum innihaldsefnunum vel saman. settu síðan kremið í hreina glerkrukku.

Þvoðu andlit þitt vel. Settu kremið á andlitið á þér og nuddaðu vel. Láttu það standa á húð þinni í 30 mínútur áður en þú þværð það af með blautri bómull. Kremið mun láta hrukkurnar líta út fyrir að vera mun minni, hægir á öldrunareinkennum og gefur húð þinni góðan raka.

Heimildir: womendailymagazine.com

SHARE