DIY: Svona er æðislegt að brjóta saman servíettuna

Ert þú að fara að halda jólaboð? Hér er frábær hugmynd um það hvernig fallegt er að brjóta saman servéttuna. Einnig má sjá fleiri tillögur að brotum í linknum hér að neðan.

Sjá einnig: Servíettubrot fyrir allar veislur – Kennslumyndbönd

 

 

SHARE