DIY: Svona fjarlægir þú rispur af bílnum þínum

Vissir þú að þú gætir náð rispum og annarri málingu af bílnum þínum með acetone fríum naglalakkaeyði.

Sjá einnig: Rispurnar hurfu með þessari einföldu lausn

Einfaldlega bleyttu klút upp úr naglalakkaeyðinum og nuddaðu vel yfir rispurnar.

https://www.youtube.com/watch?v=TwQq2Oo8AJk&ps=docs

SHARE