DIY: Svona pakkar þú inn gjöf sem er óvanaleg í laginu

Ertu stundum í vandræðum með að pakka inn gjöfum sem eru ekki ferkantaðar í laginu? Hér er afar sniðugt ráð sem getur bæði flýtt fyrir innpökkuninni og látið pakkann líta afar vel út.

Sjá einnig: DIY: Svona bindur þú fullkomna slaufu

SHARE