Djöflaterta sem bráðnar í munninum – Uppskrift

Djöflaterta

150 gr smjörlíki
1 1/2 bolli sykur
3 egg
2 bollar hveiti
1 tsk lyftiduft
1/2 tsk salt
1 tsk matarsódi
2 tsk vanilludropar
1 bolli mjólk
2 mtsk kakó

Öllu blandað saman og sett í 2 form og bakað við 180° í 20-30 mín. Fylgist vel með henni svo hún verði ekki of dökk að ofan.
Krem
50 gr smjör
300 gr flórsykur
1 egg
1 tsk vanilludropar
2-6 mtsk mjólk
2 mtsk kakó
eða 2 egg og sleppa mjólkinni

SHARE