Dónaauglýsing frá DUREX með magnaðan boðskap

Hversu miklum tíma eyða pör í símanum? Og hvernig getur síminn gert kraftaverk fyrir kynlífið? Hvaða hnappur á farsímanum getur aukið unaðinn í rúminu?

Þessari spurningu leitaðist smokkaframleiðandinn DUREX við að svara í nýjustu auglýsingu fyrirtækisins. Ófá pör taka símann, spjaldtölvuna eða jafnvel fartölvuna með sér í rúmið og jafnvel undir sæng. Kynlífið líður fyrir vikið og situr jafnvel á hakanum – en til allrar lukku hefur DUREX fundið leið til að nýta farsímann (og tæknina) til að auka á unaðinn.

Dásamleg áminning um hvað það er sem skiptir mestu máli í hjónabandi – vel heppnað ástarsamband byggir á svo einföldum reglum:

https://youtu.be/O925jNVmpOQ

Sjá einnig: Kynlíf í sturtu: Kyngimagnað eða hrikalega ofmetið?

SHARE