Dóttir Jennifer Garner er ótrúlega lík mömmu sinni

Við fáum ekki oft að sjá börn stjarnanna en þegar dóttir Jennifer Garner og Ben Affleck, Violet, sást opinberlega nýlega var eftir því tekið, því hún er sláandi lík mömmu sinni.

SHARE