Dóttir Reese Witherspoon er ótrúlega lík mömmu sinni

Reese Witherspoon og dóttir hennar, hin 15 ára gamla Ava, eru alveg ótrúlega líkar. Ljósmyndarar eru að sjálfsögðu á hverju horni þegar stjarna eins og Reese á í hlut og náðust þessar myndir af mæðgunum um helgina.

Sjá einnig: Reese Witherspoon opnar heimili sitt fyrir Vogue

2800D1D800000578-0-image-m-125_1430024656348

Reese lék á alls oddi og brosti til ljósmyndarana þegar þær mæðgur komu út af Earth Bar í Los Angeles. Hin unga Ava var þó aðeins hlédrægari.

2800D1F800000578-0-image-m-124_1430024635338

2800D2A000000578-0-image-m-126_1430024669346

Ava, sem Reese á með leikaranum Ryan Philippe, er alveg ótrúlega lík mömmu sinni á þessum myndum. Gullfallegar mæðgur alveg hreint.

Sjá einnig: Ótrúlega skemmtilegar myndir frá Óskarsverðlaunahátíðinni

SHARE