Draugur í bílnum

Það er misjafnt hvort fólk trúir á drauga eða ekki en mörgum finnst okkur myndir og myndir „af draugum“ vera afar áhugaverðar.

Melissa Kurtz (48) var á leiðinni á fegurðarsamkeppni með 13 ára gamalli dóttur sinni, Harper, þegar þær ákváðu að taka af sér sjálfsmyndir.2-strange-selfie-664x349

Melissa var ánægð með sína mynd en myndin af Harper olli þeim mæðgum hugarangri. 

1-strange-selfie1-664x347

Þið sjáið á myndinni að það er eins og það sé lítill drengur í aftursætinu.

Melissa og Harper komust að því að lítill drengur lést á þessum hluta hraðbrautarinnar aðeins ári áður.

 

 

SHARE