Draugur í hettupeysu gengur í gegnum hurð

Þetta ótrúlega myndband sýnir mann koma gangandi að búð og ganga beint í gegnum glerhurð. Nokkrum mínútum síðar kemur hann sömu leið út.

Þetta myndband hefur farið eins og eldur um sinu og fólk rífst um það hvort þarna sé um „alvöru“ draug að ræða eða ekki.

Sjá einnig: Draugur vakir yfir barninu

Sjá má fólk sofa þarna fyrir utan sem virðist alveg sjá manninn fara inn og út. Svo breytist ártalið líka um leið og hann fer í gegnum hurðina. Allt hið dularfyllsta mál.

Hvað sjáið þið út úr þessu?

SHARE