Draumkenndar dömubindaauglýsingar vs. daglegt líf

Talandi um konur og þann tíma mánaðarins; hvaða kona kannast ekki við guðdómlegar dömubindaauglýsingar? Stúlkur sem eru á „þeim tíma mánaðarins” og svífa léttstígar um, íklæddar fótboltaskóm. Nú, eða pinnahælum. Nema þær snúi sér viðstöðulaust í hringi, dreymnar á svip, í hringskornum pilsum ….

 

… getur sú mýta staðist að „sá tími mánaðarins” reynist einhverjum konum svona draumkenndur, léttur og þægilegur? Ætli eitthvað sé til í þeirri fjaðurmögnuðu þvælu að konum líði aldrei betur en á þeim tíma mánaðarins?

 

Buzz, sem áður, tók á þessari einkennilegu mýtu:

 

 

SHARE