Þetta ótrúlega ljúffenga salat kemur af matarblogginu hennar Tinnu Bjargar. Stórfínt í bumbuna eftir að kjöt- og súkkulaðiátið síðustu daga. Úff. Ég legg til að...
Þetta er rosalega girnilegt frá henni Berglindi á Gotterí og Gersemum.
Sykurpúðakakó
(3-4 bollar eftir stærð)
5 dl mjólk
1 dl rjómi
1 msk púðursykur
60...