Drengurinn óstöðvandi: Fæddist handa- og fótalaus

Þessi ungi drengur er svo sannarlega ótrúlegur. Hann heitir Tyio Satrio og er 11 ára gamall drengur frá Indónesíu. Hann getur lært heima, leikið sér með tölvuleiki og gert það sem mörg önnur börn á hans aldri gera, en það sem er svo ótruleika einstakt við hann er að hann hefur hvorki hendur né fætur.

Sjá einnig: Sjáið viðbrögðin: Drengurinn var laus við krabbameinið

 

 

 

https://www.youtube.com/watch?v=hDZr9cRzhMk&ps=docs

SHARE