Drykkurinn sem bræðir fituna á brott

Hér er uppskriftin af drykknum sem mun hjálpa líkama þínum að losna við aukafituna. Það eru margir drykkir sem lofa því að grenna þig en þessi er með þeim bestu. Hann er 100% náttúrulegur, en eini gallinn við hann er að mörgum þykir hann kannski ekkert sérlega bragðgóður, en hann virkar.

Sjá einnig: DIY: Náttúruleg aðferð til að fjarlægja andlitshár

Recipe-for-the-Best-Fat-Eliminating-Drink-That-Will-Make-Your-Body-Bikini-Perfect-2

Sjá einnig: 8 ástæður fyrir því að þú ættir að eiga eplaedik

Uppskrift:

1 Matskeið eplaedik

Safi úr einni sítrónu

Rifinn börkur af einni sítrónu

Smá chillipipar

2,5 dl vatn

Sjá einnig: DIY: Dreptu vörtuna

Settu vatnið í lítinn pott og láttu suðuna koma upp. Taktu pottinn af hellunni og settu börkinn út í vatnið og láttu standa í 10 mínútur. Bættu því næst við eplaedikinu, sítrónusafanum og chillipipar og blandaðu vel saman. Láttu blönduna síðan standa þar til hún er orðin köld.

Drekktu helming blöndunnar fyrir hverja máltíð og helming eftir. Chillipipar hraðar brennslunni, sítrónan minnkar fituuppsöfnun og eplaedikið brennir fitunni.

SHARE