Dulúðug þoka í draumkenndu umhverfi

Haustið er alltaf svolítið rómantískur árstími. Tré og gróður springa út í gulu, rauðu og appelsínugulu. Það fer að kólna og það verður notalegt að kúra í sófanum undir teppi með góða bók eða eitthvað nýtt á prjónunum.

Einhverjum kann að leiðast þessi árstími og kvíða fyrir löngum og köldum vetri sem er framundan en þegar betur er að gáð hefur hver árstími sinn sjarma. Þoka og dulúð einkennir lokasprett haustsins nú þegar hrekkjavaka gengur brátt í garð. Skemmtilegur og spennandi tími.

Hér eru fallegar ljósmyndir af þoku sem veita innblástur

5454__880

Venice á Ítalíu

castle-in-mist__880

Ævintýralegur kastali í skýjaborgum

misty-dubai-marina-city__880

Dubai Marina á kafi í þokusjó

DF0_0192__880

Falleg form í þessar brú, sem hverfur inn í þokuna

DSC_1037-Final__880

Abu Dhabi

fog-1200-1__880

Kalifornía, þetta væri flottur tökustaður fyrir góða hryllingsmynd

fog-mist-fields-photography-3__880

Toscana á Ítalíu

fog-mist-fields-photography-6__880

Gullfalleg mynd frá Bretlandi

IMG_5866-001__880

Falleg morgunþoka í Lorraine í Frakklandi

mist__880

Dulúðleg Haustþoka

light-mist-in-the-morning__880

Darjeeling hæðin í Gorkhaland á Indlandi

Picture-086__880

Sólarupprás í Texas umvafin þoku

DSC_2572__880

Haustþoka í Kaunas, Litháen

slovenia__880

Í Slóveníu klukkan fjögur að morgni

Heimild: Bored Panda

SHARE