Ef Disney persónur léku í Fifty Shades of Grey – Ekki fyrir viðkvæma

Ef þú vilt ekki brengla þá sakleysislegu ímynd sem Disney teiknimyndapersónur hafa í þínum huga skaltu ekki skoða lengra.

Þú hefur fengið aðvörun.

Cosmopolitan birti á dögunum þessar myndir af Disney persónum í mjög vafasömum stellingum. Stellingum sem allar eiga rætur sínar að rekja til Fifty Shades of Grey þríleiksins.

Beauty-Beast

Fríða & dýrið

Cinderella-Prince-Charming

Öskubuska & draumaprinsinn

gallery_1423675775-ariel

Ariel & Eric úr Litlu hafmeyjunni

gallery_1423678018-jasmine

Jasmín & Aladdín

gallery_1423678091-mulan

Mulan & Li Shang

gallery_1423678227-pocahontas

Pocahontas & John Smith

gallery_1423678389-ana

Anna & Kristoff úr Frozen

Myndir: Cosmopolitan

Tengdar greinar:

Hvernig væri hárið á Disney prinsessunum í alvöru?

DILFS of Disneyland: Húsmæðraklám á heimsmælikvarða

Disney prinsessur með heilbrigðari líkamsvöxt

SHARE