Eftirminnilegustu lúkkin úr Sex and the City

Þær stöllur í Sex and the City kunna heldur betur að klæða sig og hver á sinn einstaka hátt. Við tókum saman okkar uppáhalds outfit úr þáttunum, flest þeirra eru þó frá Carrie Bradshaw sem virðist geta látið allt líta vel út!

samanthareddress

Samantha er alltaf kynþokkafull en þó elegant á sama tíma. Hér sjáum við rauða litinn aftur en einnig klæðist hún oft flíkum með síðuhálsmáli. Toppum, kjólum og samfestingum.

548319a6f3ad7_-_mcx-sex-and-the-city-fashion-moments-4-s2

Æðislegi blómakjóllinn frá Dolce & Gabbana sem hún átti að vera í á tískusýningu sem „The real people of New York“ en endaði þó í öðru outfitti.

carriecroptop-620x930

Í annarri seríu er Carrie mikið að vinna með magaboli, enda bera magavöðvarnir hennar það vel.

Lestu greinina í heild sinni hérna.

nude-logo-nytt1-1

Tengdar greinar:

Sex and the City: Eftirminnilegustu flíkur Carrie Bradshaw

Samantha í Sex and the City fer á kostum

Kim Cattrall er ekki hrifin af herra Grey

SHARE