Eiginkona Kobe Bryant gengur með þeirra þriðja barn

Kobe Bryant, NBA körfuboltastjarna, er að fara að eignast sitt þriðja barn. Eiginkona hans, Vanessa Bryant, tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum og sagði að þau ættu von á lítilli stúlku.

 

„Við erum svo lánsöm og spennt að segja ykkur að við eigum von á okkar þriðju stúlku,“ skrifaði hún. Það er komið þónokkuð síðan Kobe og Vanessa hafa verið með bleiubarn, en dætur þeirra eru 10 og 13 ára og heita Gianna og Natalia.

 

SHARE