Eiginmaðurinn sefur hjá öðrum konum

Valentino og Emily kynntust í New York þegar hann var á tónleikaferðalagi með Magic Mike. Valentino er strippari og hann var að gefa vinkonu Emily einkadans þegar hún sá hann í fyrsta sinn. Hún pantaði að vera næst í röðinni. Síðan þá hafa þau verið saman og eru nú gift.

Þau eru í opnu hjónabandi og Valentino er mjög oft að sofa hjá öðrum konum. Hann ferðast mikið út af vinnu sinni og það er allt uppi á borðum og þau segja að engin leyndarmál séu á milli þeirra og engar reglur gilda um kynlíf þeirra.

SHARE