Anna og Lucy DeCinque (30) eru eineggja tvíburar og deila nákvæmlega öllu saman. Þær vinna saman, búa saman, borða nákvæmlega sama magn af mat, gera allt saman og deila líka kærasta sínum, Ben. Þær hafa farið í fjöldann allan af viðtölum og klára jafnvel setningarnar fyrir hvor aðra.

Sjá einnig: Eiga von á tveimur settum af eineggja tvíburum!

SHARE