Einfaldar leiðir til að bæta sig í námi

Þar sem ég er þroskaþjálfi að mennt þá er ég alltaf á höttunum eftir sniðugum aðferðum við að læra hlutina.

Ég rakst á þessa snilld á youtube og verð að segja þó þetta sé ekki neinn nýr sannleikur þá er þetta eitthvað sem rannsóknir sýna að virkar og ég mæli með að foreldrar og nemendur kíki á þessar aðferðir.

SHARE