Einmanaleg hús í gullfallegu umhverfi

Það er sagt að húsin lýsi eigendum þeirra. Að þau séu einskonar birtingarmynd af hinum innra manni. Þegar hús koma við sögu í draumum táknar það oft sálartetrið sjálft, samkvæmt draumráðningarspekinni.

Vefurinn Bored Panda birti á dögunum gullfallegt safn af ljósmyndum víðsvegar um heiminn af einmanalegum húsum. Þótti eftirtektarvert að sjö myndir af samtals tuttugu voru teknar á Íslandi.

Erum við svona einmanaleg þjóð?

Einbýlishús á Elliðaey – Ísland

tiny-house-fairytale-nature-landscape-photography-43__880

Wales í Bretlandi – þetta minnir á lítið hobbitahús úr Hringadróttinssögu

home-underground-eco-house-30__880

Ísland – fallega rautt hús

small-house-grand-nature-landscape-photography-2__880

Ástralía – Barrier Highway í suðrinu

small-house-grand-nature-landscape-photography-3__880

Bærinn Hólmur við Vatnsleysuströnd – Ísland

small-house-grand-nature-landscape-photography-4__880

Gylltu akrarnir í Alberta – Kanada

small-house-grand-nature-landscape-photography-6__880

Lítið einangrað hús í miðjum akri, Ungverjaland

small-house-grand-nature-landscape-photography-8__880

Við Snæfellsnes – Ísland

small-house-grand-nature-landscape-photography-9__880

Kofi í miðri á – Serbía

small-house-grand-nature-landscape-photography-301__880

Viti í Tröllanesi – Færeyjar

small-house-grand-nature-landscape-photography-302__880

Gamalt hús í skóginum – Skotland

tiny-house-fairytale-nature-landscape-photography-19__880

Hús hátt uppi í Apuseni fjöllunum – Rúmenía

tiny-house-fairytale-nature-landscape-photography-20__880

Vetrarkofi – Sviss

tiny-house-fairytale-nature-landscape-photography-25__880

Vel falið hús í skógi í skóginum

tiny-house-fairytale-nature-landscape-photography-28__880

Hofsóskirkja – Ísland

tiny-house-fairytale-nature-landscape-photography-29__880

Við Lake Tekapo – Nýja Sjáland

tiny-house-fairytale-nature-landscape-photography-32__880

Sumarbústaðu í óbyggðum á Suðurlandi – Íslandi

Icelandic Mountain Meadow Retreat

Við hrísgrjónaakur í Mu Cang Chai – Víetnam

tiny-house-fairytale-nature-landscape-photography-40__880

Arnarstapi við Snæfellsjökul, Ísland

small-house-grand-nature-landscape-photography-5__880

Hús á Elliðaey – Ísland

viti

SHARE