Einstæð móðir bjó á heimili með illum öflum- Heimildarmynd

Trúir þú á drauga? Eða illa anda? Það skiptir eiginlega ekki máli því þessi heimildarmynd er mjög áhugaverð hvort sem þú trúir á svona eða ekki.

Peggy Hodgson flutti inn í lítið hús með börnum sínum tveimur í ágúst 1977 og fljótlega fór að bera á illum öflum á heimilinu.

SHARE