Ekki kalla Britney Spears feita

Söngkona Britney Spears lítur frábærlega út en ekki voru allir tónlistargestir hennar á sama máli sem mættu á tónleika hennar á miðvikudaginn í Las Vegas.

Britney var að syngja á Planet Hollywood þegar einn áhorfandinn öskrað feita tík eða „fat bitch“. Söngkonan lét þessi ummæli ekki framhjá sér fara en hún hætti að syngja og kallaði á móti: „fucking asshole“.

Síðan hélt hún áfram að syngja sérstaka útgáfu af laginu Till The World Ends. Við skulum vona að áhorfendur hafi látið sér þetta að kenningu verða og muni halda skoðunum sínum á vaxtalagi söngkonunar fyrir sig.

https://www.youtube.com/watch?v=87vagWqJOY0&ps=docs

Sjá einnig: Er Britney Spears í of þröngum buxum?

SHARE