Ekki kaupa ykkur pakkalit í hárið!! – Myndband

Við vitum það flest að pakkalitir fara ekki vel með hárið okkar. Margar unglingsstelpur kaupa sér pakkaliti ef þær hafa ekki efni á því að fara í litun en betra er að sleppa því bara og bíða þar til þú hefur efni á að fara á hárgreiðslustofu en að lita sig með pakkalit. Svo er líka bara svo fallegt að hafa náttúrulegan hárlit. Þessi íslenska stelpa litaði hárið sitt með pakkalit og þetta eru afleiðingarnar, hún er samt rosalega róleg þegar hún kallar á mömmu sína, er þetta hin íslenska “how to curl you hair stelpa?” 😉

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”JeYnbBgcqm0″]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here