Aðdáendur söngkonunnar Ellie Goulding (29) hafa tekið eftir miklum breytingum á henni undanfarið. Hún hefur farið úr því að vera söngfuglinn með þunnu varirnar, í að vera með svo þrýstnar varir að á þeim sést varla ein lína.

Sjá einnig: Hefur Ellie Goulding eitthvað breyst?

Ellie mætti í fullum skrúða í tennis glamúrveislu á Wimbledon og tóku athugul augu eftir þeim miklu breytingum sem hafa orðið á henni. Hún hefur reynt að svara fyrir sig á samfélagsmiðlum hér áður og sagt að hún hafi ekki farið í neina aðgerð eða sprautur til að breyta útliti sínu. Hún hefur þó viðurkennt að hún hefur átt erfitt með að sætta sig við útlit sitt í þessum harða heimi frægðarinnar og útlitsdýrkandi samfélags.

Á einhverjum tímapunkti var ég að fá alla athygli tengda tónlistinni minni, en ég var ekki að fá sömu athygli og aðrir hvað varðar að sitja fyrir á forsíðu tímarita.

 

Ég var sannfærð um að ég liti ekki nógu vel út. Ég varð að snúa mér á vissa vegu svo að nefið mitt og hakan kæmi á réttan veg út á mynd.

Þetta eru sorgleg orð að heyra frá svo góðum og hæfileikaríkum listamanni.

 

 

 Screen Shot 2016-07-06 at 20.09.44

3600D0BC00000578-3676929-image-m-2_1467810363762 36003AFA00000578-0-image-a-35_1467805618258 36003BCF00000578-3676929-Looking_sophisticated_in_a_white_Bardot_dress_the_blonde_singer_-m-5_1467826386580 36003C4600000578-0-image-a-27_1467805163007

SHARE