Ellie Goulding er spurð hvort hún beri barn Harry prins

Lengi hefur verið uppi sá orðrómur þess efnis að Ellie Goulding (29) og Harry prins hafa verið að slá sér upp. Í nýlegu viðtali sem var tekið við Ellie í The Project, geirir hún grín af spurningum spyrjandans og segir „gerðu það ekki sleppa mér Rauði” og með svarinu fylgdi dramatískar handahreyfingar til að renna stoðum undir að hún væri að grínast.

Sjá einnig: Ellie Goulding er ein þeirra sem vill þrýstnar varir

Nú hefur er einnig verið að velta fyrir sér hvort Ellie gangi með barn prinsins og þegar spurningin kom upp roðnaði hún og sagði að hún hefði verið alveg handviss um að þessi spurning myndi koma upp.

Ellie og Harry hafa verið tengd saman frá því í júní, en það sást til þeirra á samkomu sem haldin var vegna pólóleiks í Berkshire í júní. Fyrst sást til þeirra spjalla saman, þess næst voru þau komin undir teppi saman og því næst kysstust þau. Eftir hittinginn í sumar hafa þau verið í miklum samskiptum, svo það er aldrei að vita hvað verður úr þeirra sambandi á næstunni.

Sjá einnig: Eru Harry prins og Ellie Goulding saman?

Prince Harry hugs Ellie Goulding backstage at the Invictus Games Closing Ceremony during the Invictus Games at Queen Elizabeth park on September 14, 2014 in London, England. The International sports event for 'wounded warriors', presented by Jaguar Land Rover was an idea developed by Prince Harry after he visited the Warrior Games in Colorado USA. The four day event has brought together thirteen teams from around the world to compete in nine events such as wheelchair basketball and sitting volleyball. composite

SHARE