Ellie Goulding (28) mætti í svörtum satínkjól á MTV EMAs 2015 hátíðina í Milan. Kjóllinn var fleginn og með hárri klauf en það sem vakti mikla athygli er háralitur söngkonunnar. Ellie litaði lokka sína heiðgula, enda er hún eitilhörð og ekki hrædd við að vera öðruvísi.
Sjá einnig: Æðislegur flutningur Ellie Goulding á laginu „How Long Will I Love You“
Ellie var tilnefnd til tveggja verðlauna á hátíðinni, annar vegar fyrir besta lagið og besta söngkonan.
Sjá einnig: Kylie mætir á tískúsýningu H&M- Balmain í New York
Ellie var tilnefnd til tveggja verðlauna á hátíðinni.
Sjá einnig: „Fish gaping“ í staðinn fyrir „duckface“
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.