Englandsdrottning – 90 ára á Twitter

Elísabet Englandsdrottning er nútímakona þrátt fyrir að vera orðin níræð. Hún setti inn færslu á Twitter í vikunni þar sem hún sagði:

„Ég er mjög þakklát fyrir allar rafrænu kveðjurnar sem ég hef fengið og langar til að þakka ykkur öllum fyrir hlýhuginn.“

 

Elísabet varð níræð í apríl og hefur fengið mikið af kveðjum síðan.

SHARE