Er 2014 ár þjóhnappa? – Myndir

Stjörnurnar vestanhafs keppast um að birta myndir af sér, eða við skulum frekar segja af þjóhnöppum sínum á samfélagsmiðlunum.  Það má gera ráð fyrir að árið 2014 verði ár sjálfsmynda af bossanum.  Nei svona án gríns, 90´s árin snerust um að líta út eins og vampíra eða heróínsjúklingur.  00‘ tímabilið þ´voru þær allar í sporttoppum með íþróttamannslegt útlit.  En það er ekki grínlaust, að þetta verður talið ár bossans miðað við þessar myndir sem við sjáum hér fyrir neðan.

botn2

Beyoncé sjóðheit á Grammy´s

botn3

Nicki Minaj á ströndinni.

botn4

Iggy Azalea er ekki feimin að deila myndum af þjóhnöppum sínum.

botn5

Hvar værum við án Kim Kardashian?

botn6

Er Blac Chyna drottning þeirra allra í þjóhnöppum?

botnar7

Coco svíkur engan!

botnar8

Aubrey O’Day er ekkert feimin við að smella myndum af sér inn á salerni.

botn9

Jennifer Lopez er ekki nein undantekning.  Fantaflott að vanda.

Nú er það bara spurning lesandi góður,  hvort að þú ætlir að birta eina þjóhnappa mynd af þér á facebook síðunni þinni á þessu ári?

 

SHARE