Er Blac Chyna ófrísk?

Blac Chyna (27) og Rob Kardashian (28) eru afskaplega ástfangin og hafa ekki farið leynt með það. Þau hafa verið í fríi í Jamaíka og þykir nú allt benda til þess að þau séu að fara að eignast sitt fyrsta barn.

Parið hefur verið að spóka sig í sólinni og segir heimildarmaður að Blac hafi verið að forðast alkóhól: „Þau eru að njóta sín og skemmta sér og hafa bara drukkið óáfenga drykki og ávaxtasafa. Chyna er hætt að reykja gras og drekka kampavín og fyrir þá sem þekkja hana vita hvað það er ólíkt henni að sleppa þessu – Sérstaklega á Jamaíka – Nema eitthvað sé í gangi.“

 

Þessi mynd fylgir þessu slúðri og þykir renna stoðum undir það að unga konan sé í raun barnshafandi.

blac-chyna-pregnant-with-rob-kardashians-baby-ftr

SHARE