Vinir leikarans Burt Reynold’s hafa áhyggjur af heilsu hans. Burt er orðinn 80 ára gamall og vinur hans sagði RadarOnline að hann sýndi mörg einkenni Parkison sjúkdómsins. Hann segir Burt vera skjálfhentan, með enginn svipbrigði og stífur í líkamanum.

 

Sjá einnig: Kynlífshreiður Charlie Sheen afhjúpað

„Hann kemst stundum ekki upp úr sófanum heima hjá sér en neitar að láta sérfræðin skoða sig af hættu við slæmar fréttir,“ segir þessi heimildarmaður og bætir því við að Burt eyði flestum dögum einn heima hjá sér, en hann er tvífráskilinn.

Fjölmiðlafulltrúi Burt gerði lítið úr þessum fréttum og sagði: „Burt hefur nýlokið tökum á nýrri mynd og hefur ekki verið jafn hamingjusamur árum saman.“

SHARE