Er Courtney Stodden með konu?

Lífið hefur ekki verið dans á rósum hjá ungstirninu og glamúrmódelinu Courtney Stodden (22), en hún er í hjónabandi með leikaranum Doug Hutchinson, sem er fjölmörgum árum eldri en hún.

Sjá einnig: Courtney Stodden missir fóstur

Ekki er langt síðan Courtney missti fóstur, nokkrum dögum eftir að hún datt illa, en í kjölfar þess hefur sést til hennar með sértilgerða dúkku, sem á að hjálpa henni við að takast á við missinn. Einnig ákvað Courtney að raka af sér allt ljósa hárið sitt, en hún sá fljótlega eftir því og hefur verið með hárkollu síðan þá.

Konan sem Courtney er búin að vera að hitta undanfarið, kyssa og knúsa heitir Doris Carabetta. Hún er plötusnúður og hefur nafnið French Kiss. Doris sagði nýverið á Instagram að Courtney væri leynikærasta hennar, en ekkert hefur frést af eiginmanni hennar Doug.

 

 

388225CD00000578-3794943-image-m-151_1474177318493

3882262100000578-3794943-image-m-147_1474177229299

SHARE