Er farinn að sinna börnunum aftur

Scott Disick er farinn að sinna börnum sínum á ný, en hann hefur ekki hitt Mason (7) og Penelope (4) síðan í janúar. Þessar myndir voru teknar af þeim á Malibú, 4. mars en það virðist ekki vera hafa verið mikið fjör hjá þeim miðað við svipinn á börnunum. 

kourtney-kardashian-scott-disick-kids-mason-penelope-malibu-4

Samkvæmt heimildarmönnum RadarOnline hefur Kourtney hótað Scott því að hann fái ekki að hitta börnin sín, því hann hafi verið hræðilegur faðir upp á síðkastið. Scott hefur einbeitt sé mikið að því að drekka og skemmta sér frekar en að sinna börnunum.

 

Mason og Penelope hafa mikið spurt um pabba sinn og skilja ekki af hverju hann er aldrei til staðar fyrir þau.

SHARE