Er hægt að komast á stefnumót í dag á ,,gamla mátann”?

Það getur reynst mörgum mjög erfitt að verða sér úti um stefnumót þessa dagana, þar sem flestir byrja samskipti sín á milli á internetinu. Einn ungur maður ákvað að fara aðeins út fyrir þægindarammann og kanna hvernig það í raun og veru að bjóða konu á stefnumót. Viðbrögðin komu virkilega á óvart.

Sjá einnig: 20 hlutir sem þú átt ALDREI að segja á fyrsta stefnumóti

SHARE