Grá hár eru algjör plága í augum margra. Óvelkominn vágestur sem gerir ekki boð á undan sér. Margir bregða á það ráð að lita þessi blessuðu hár en þessi ágæti maður vill meina að kartöfluhýði sé það sem gerir gæfumuninn. Ekki dýrt trix það.
Sjá einnig: Hún setur álpappír í hárið á sér…
Kíktu á málið: