Þessi kona heitir Julia bte Abdullah og er 40 ára gömul. Hún er með áráttu og þráhyggjuröskun og hefur í 20 ár haft þráhyggju fyrir því að þrífa sig. Julia er samt komin langt fram úr hófi með þessa þráhyggju sína.

Þetta byrjaði á því að hún fór í hálftíma langa sturtu á hverjum degi en jókst mjög hratt uppí 5 klukkustundir. Hún þvær hárið á sér 25 sinnum og þvær hendurnar á sér 300 sinnum. Julia finnst hún aldrei vera nógu hrein og hún notar tvær flöskur af hársápu á viku og 21 stykki af sápum.

Hún hefur alltaf reynt að stjórna þessu sjálf hjá sér en er núna á sjúkrahúsi að vinna í sjúkdómnum sínum

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here