Er Khloe að deita NFL stjörnu?

Það er svo sannarlega enginn dauður tíma hjá störnunum og svo virðist sem þær nýti tíma sinn vel. Nú eru getgátur á loftir hvort Khloe Kardashian (31) sé að hitta NFL stjörnuna Odell Beckham Jr. (23) og segir sagan að þau hafa verið að hittast í laumi í nokkra mánuði núna.

Sjá einnig: Khloe sækir um skilnað enn á ný

Khloe hefur nýlega tekið upp skilnaðarferli sitt við Lamar Odom og hyggst hún ganga frá því máli í bráð.

Hún leitar þó ekki langt yfir skammt, því Odell er vinur Tyga, sem er fyrrverandi hennar Kendall og mætti kappinn í afmælisveislu Scott Disick á dögunum.

Svo virðist sem Khloe lætur ekki örlítinn aldursmun á sig fá og spennandi verður að sjá hvert þetta samband eigi eftir að endast hjá skvísunni.

Sjá einnig: Khloe segir okkur frá 6 uppáhalds snyrtivörum sínum

34CD8C3D00000578-3618643-image-m-189_1464727715252

NFL leikmaðurinn Odell Beckham Jr. nýjasti ástarblossinn hennar Khloe.

Sjá einnig: Uppáhaldskynlífsstelling Khloe Kardashian

34CD8C4500000578-3618643-image-m-188_1464727681943

34CD90C700000578-3618643-image-a-179_1464727433412

34CDCDC000000578-3618643-image-a-88_1464731186859

34CDCE0000000578-3618643-image-a-87_1464730981850

34CDCE3800000578-3618643-image-a-91_1464731433750

SHARE