Er Kim orðin ljóshærð aftur?

Kim mætti á listasýningu hjá eiginmani sínum Kanye West með algjörlega nýtt útlit. Hún var með síða ljósa lokka og dökka rót, en í þetta skiptið er ekki alveg vitað hvort Kim hafi í raun litað á sér hárið eða látið setja á sig hárkollu.

Sjá einnig: Blac Chyna lætur breyta sér í Kim

Kim var í gegnsæum netakjól, húðlituðum samfestingi undir og í pinnahælum með loðnu bandi yfir ristina á meðan Kendall var í “Daisy Duke” stuttbuxum, hvítum bol og hermannagrænum jakka. Kendall er vanalega mun minna förðuð og hefur almennt afslappaðra útilit en stóra systir hennar, enda er hún ekki mikið fyrir að láta taka eftir sér.

Fyrr um daginn sagði Kim að hún þyrfti að keyra systur sína, því að hún væri bönnuð á Uber, en þær stöllur fóru út að borða á veitingastaðnum Craig´s áður en þær fóru á listasýningu Kanye.

Sjá einnig: Kim tætir af sér fötin í Mexíkó

 

 

379E9B4800000578-3761045-image-a-137_1472276461328

379ECD3100000578-3761045-image-m-149_1472278211204

379EF82D00000578-3761118-image-a-35_1472283854021

379F036B00000578-3761118-image-a-33_1472283827101

SHARE