Er kominn með kjöt á beinin aftur – Myndir

Það brá mörgum við að sjá Matthew McConaughey þegar hann var búinn að létta sig niður í 50 kg fyrir hlutverk sitt í The Dallas Buyer´s Club en hann leikur mann með eyðni í þeirri mynd.matthew-mcconaughey4

Það gleður eflaust mörg kvennahjörtun og áreiðanlega karlahjörtu líka, að Matthew er farinn að líkjast sjálfum sér aftur en það eru 8 vikur síðan að tökum lauk á myndinni. Hann er farinn að leika í myndinni True Detectives og farinn að vöðvast allverulega og líta betur og betur út með hverjum deginum eins og myndirnar hér sýna. Húðflúrið á handleggnum á honum er ekki ekta heldur partur af gervinu hans í nýju myndinni. matthew-mcconaughey3

matthew-mcconaughey-1

Guði sé lof!

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here