Er Kourtney virkilega að hitta Justin Bieber eftir allt saman?

Háar slúður raddir hafa verið á lofti um að Justin Bieber (22) og Kourtney Kardashian (36) hafa verið að laumast eitthvað afsíðis saman á síðustu mánuðum, eða frá því í október á síðasta ári.

Sjá einnig: Justin Bieber brennir rappara með sígarettu

Kourtney hætti með barnsföður sínum Scott Disick síðasta sumar, eftir að hann hélt framhjá henni og hafa því síðustu mánuðir verið fermur þungir fyrir Kourtney. Þau eiga saman þrjú börn og hefur hún þurft að sjá um þau á meðan Scott er í partýi út um alla bæi.

Sjá einnig:Scott: „Ég mun aldrei hætta að elska Kourtney“

Justin og Kourtney hafa verið sniðug og hisst inni á skemmtistaðnum Nice Guy í Los Angeles, en yfirleitt alltaf passað upp á það að koma bæði í sitthvoru lagi og fara ekki á sama tíma út. Kourtney og systur hennar hafa verið duglegar að fara á tónleika með hjartaknúsaranum, en hann hefur líka verið að hitta Hailey Baldwin á sama tíma, rétt eins og vera með ástaróð til fyrrverandi kærustu sinnar Selena Gomez.

Söngvaranum finnst svalt að hanga með Kourtney, þar sem hún er eldri, svöl, ekki uppáþrengjandi og á sitt eigið líf til að sinna.

Svo virðist sem þetta sé allt leikur og ekki sé mikill alvarleiki í spilunum, hvorki hjá Justin né Kourtney, en getgátur hafa líka verið miklar varðandi samband Kourtney og Scott, þar sem þau hafa sést eyða miklum tíma saman undanfarið.

Sjá einnig: Kourtney Kardashian: Kynþokkafull í partíi hjá Bieber

 

332EA2F800000578-0-image-m-16_1460649982829

33370F3E00000578-3542120-image-a-11_1460734002352

33370F4700000578-3542120-image-a-10_1460733995849

Screen Shot 2016-04-15 at 22.24.26

Screen Shot 2016-04-15 at 22.24.48

SHARE